Krossanes

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Krossanes

Kaupa Í körfu

FJÖGUR af stærstu útgerðarfélögum landsins og Landsamband íslenskra útvegsmanna eru meðal stofnenda hlutafélagsins ORKEY sem hefur það að markmiði að skoða leiðir og hagkvæmni þess að framleiða jurtaolíu úr kanadísku repjufræi, mögulega í Krossanesverksmiðjunni á Akureyri. MYNDATEXTI: Jurtaolía í stað fiskimjöls? - Í Krossanesi mætta framleiða mun meiri jurtaolíu en sem svarar til þess sem fiskiskipaflotinn notar af svartolíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar