Kornakur í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Kornakur í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit KÁRI í Garði Þorgrímsson hefur nú uppskorið byggkorn af akri sínum á Brjánsnesi en þar sáði hann í júníbyrjun í 2,3 hektara lands. Kornið skreið á eðlilegum tíma en þroski þess varð tæplega fullkominn, enda var sumarið óvenju svalt og aldrei kom virkilegur hlýviðrakafli. Uppskeran varð þó rúm 6 tonn, óþurrkað, og var það sekkjað og plastað og ætlar bóndinn að bjóða skepnum sínum það súrt í vetur. EKKI ANNAR TEXI. mynd kom ekki kornakur Morgunblaðið/Birkir Fanndal Bylgjandi kornakur á Brjánsnesi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar