Adam Bateman

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Adam Bateman

Kaupa Í körfu

INNSETNING Adams Bateman í Listasafni Akureyrar samanstendur af gríðarstórum og formfáguðum stafla af bókum, hringlaga formi á gólfi fylltu með svörtum pastastöfum, veggverki með formfræðilegum munstrum búnum til úr endurteknum setningum og handskrifaðri orðarunu á veggina hringinn í kringum hin verkin. MYNDATEXTI Bókaskúlptúrinn er svo nákvæmlega upp raðaður að bygging hans hlýtur að hafa verið gerð innan nákvæms móts eins og þegar verið er að steypa upp hús," segir um sýningu Adam Bateman í dómnum en hér sést listamaðurinn standa við bókaskúlptúr sinn í Listasafninu á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar