Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Brynjar Gauti

Selfoss - Skreytingasr fyrir fermingarveislur

Kaupa Í körfu

Systurnar Guðbjörg Anna og Auður Ögn Árnadætur reka saman fyrirtækið og heimasíðuna Tilefni.is, sem meðal annars tekur að sér uppsetningu og skreytingar fyrir fermingarveislur. ...Blóm, vasar og skrautsteinar: Sjafnarblóm, Selfossi. Kerti og servíettur: Blómaval, Selfossi. MYNDATEXTI: Efni Við uppsetningu á asíska fermingarborðinu voru servíetturnar í aðalhlutverki. Pappír var tekinn og brotinn í það brot sem kortið átti að vera í, því næst servíettan klippt til og límd á pappírinn, að lokum skreytt með borða. Klippið servíttuna í renninga og límið á kertaglös. Sama er gert með kubbakerti og merkimiði límdur á með nafni fermingarbarnsins og dagsetningu. Á myndinni eru servíetturnar brotnar til helminga, matprjónar lagðir ofan á og bundið saman með borða. Dúskar frá Sösterne Grene, Blóm og vasar frá Sjafnarblómum, fermingarstyttur frá Himneskir herskarar, servíettur og kerti frá Blómavali, borðar, pappír og skrautsteinar frá Odda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar