Framsókn fundar

Sverrir Vilhelmsson

Framsókn fundar

Kaupa Í körfu

ÞINGFLOKKUR Framsóknarflokksins var kallaður saman til fundar seint í gærkvöldi til þess að ræða hugmyndir sem Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur sett fram í samtölum við Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og formann Framsóknarflokksins, um orðalag tillögu að ákvæði í stjórnarskrá um sameign þjóðarinnar á fiskimiðunum. MYNDATEXTI: Næturfundur - Jón Sigurðsson heldur brott frá höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu í nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar