Loðna á Fáskrúðsfirði

Morgunblaðið/Albert Kemp

Loðna á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Rússnesk yfirvöld hafa ákveðið að eingöngu sé leyfilegt að flytja sjávarafurðir til Rússlands frá fyrirtækjum sem skoðuð hafa verið og samþykkt af rússneskum yfirvöldum og mun Fiskistofa hafa milligöngu um þær skoðanir. MYNDATEXTI: Fiskur - Það eru aðallega síld og loðna, sem er flutt héðan til Rússlands. Útflutningurinn nemur tugum þúsunda tonna á ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar