Íris Kristinsdóttir

Íris Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

Pabbi átti eiginlega hugmyndina. Ég ætlaði að sauma þennan kjól fyrir árshátíð skólans og þegar pabbi varpaði því óvænt fram í miðjum saumaskapnum hvort þetta væri ekki tilvalinn fermingarkjóll fannst mér það alveg fáránlegt og spurði hvort hann væri eitthvað klikkaður. En ég var svo ánægð með kjólinn að smátt og smátt komst ég að því að þetta væri ekki svo galin hugmynd hjá pabba," segir Íris Kristinsdóttir sem ætlar að fermast í Grafarvogskirkju í lok þessa mánaðar og skarta kjól sem hún hefur saumað sjálf. MYNDATEXTI: Vandvirk - Saumaskapurinn gekk vel hjá Írisi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar