Nýtt frumvarp

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýtt frumvarp

Kaupa Í körfu

Verði nýtt frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla að lögum verður launaleynd aflétt. Jafnframt er lagt til að jafnréttisumsögn fylgi öllum stjórnarfrumvörpum á Alþingi og er það gott dæmi um kynjasamþættingu í verki. Þetta kom fram á blaðamannafundi í gær. Silja Björk Huldudóttir var á staðnum. MYNDATEXTI: Úrræði efld í nýjum lögum - Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri, Guðrún Erlendsdóttir, fv. hæstaréttardómari, Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Ingólfur V. Gíslason, sviðsstjóri á Jafnréttisstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar