Stranglers á NASA

Stranglers á NASA

Kaupa Í körfu

ÞEGAR ég fór á tónleika Joe Cocker í Laugardalshöll haustið 2005 hafði ég aldrei séð jafnmikið af jeppum fyrir utan Höllina. Kannski var það sú staðreynd að Stranglers voru að fara að spila, en mér fannst eins og ég hefði aldrei séð jafnmikið af svartklæddu fólki samankomið á einum stað og í fyrradag, á þriðju tónleikum þessara pönkgoðsagna hér á landi. Svona er stundum hægt að greina tónlistarlega kjörhópa, og voru tónleikagestir flestir karlmenn sem voru að komast á miðjan aldur, menn sem "voru þarna" á sínum tíma. Þá var reytingur af yngra áhugafólki og í sumum tilfellum sá ég að börnunum, nú komnum um og yfir tvítugt, var kippt með. MYNDATEXTI Stranglers voru klappaðir tvisvar upp og luku leik með "Hanging Around" og "No More Heroes" og var Burnell þá kominn úr að ofan. En það var ekki það að stemningin hefði verið svo brjáluð að þess þyrfti eitthvað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar