Ingibjörg og Margrét Björnsdætur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg og Margrét Björnsdætur

Kaupa Í körfu

Brúðurin er sú sem allir bíða í ofvæni eftir að sjá við brúðkaupið og yfirleitt sýpur fólk hveljur af hrifningu þegar hún gengur inn kirkjugólfið. Dagur brúðarinnar er þó langur og strangur. Hann hefst yfirleitt snemma og eftir góðan morgunverð, sem er afar þýðingarmikill, liggur leiðin í hárgreiðslu. Módelin okkar tvö, tvíburarnir Ingibjörg og Margrét Björnsdætur, voru mættar klukkan tíu á Hársögu á Hótel Sögu þar sem hársnyrtarnir Anna Ósk og Solla tóku á móti þeim. MYNDATEXTI: Fegurð - Tvíburasysturnar Ingibjörg og Margrét eru stórkostlegar í brúðarkjólunum. Blómvendirnir eru frá Dalíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar