Borðskreyting

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Borðskreyting

Kaupa Í körfu

Jóhanna M. Hilmarsdóttir í blómadeild Garðheima er nýkomin af brúðarsýningu í Þýskalandi þar sem hún kynnti sér það nýjasta í brúðarvöndum og skreytingum. Ninna segir að línan í Evrópu sé allt önnur en sú í Bandaríkjunum, vendirnir á sýningunni hafi verið síðir og sumir með skrauti eða einskonar slöri sem náði niður í gólf. "Brúðirnar voru að draga slóðann af brúðarvendinum á eftir sér," segir Ninna, "og vendirnir voru oft lengdir áberandi með dropum eða löngum stráum. MYNDATEXTI: Fallegt - Borðið er fagurlega skreytt og bleiku litirnir í algeymingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar