Ást

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ást

Kaupa Í körfu

Skapti Ólafsson hefur fengist við margt í gegnum tíðina. Hann hefur verið söngvari, prentari og lögreglumaður en einna þekktastur er hann fyrir flutning sinn á laginu "Allt á floti alls staðar". Hann leikur eitt af hlutverkunum í söngleiknum Ást sem Vesturport setur upp, en um er að ræða hans fyrsta verk á sviði frá því hann var 12 ára gamall. MYNDATEXTI: Á öllum aldri - Skilaboðin í Ást eru falleg og þörf, að lífið er ekki ein stór Hollywood-mynd og að það er ekki aðeins unga, fallega og fræga fólkið sem verður ástfangið. Öðru nær, hægt er að finna ástina á ný þegar fólk eldist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar