Útför Péturs Þórarinssonar
Kaupa Í körfu
MIKIÐ fjölmenni var við útför sr. Péturs Þórarinssonar frá Akureyrarkirkju í gær. Talið er að um 1.200 manns hafi verið við útförina en jarðsett var í Laufási, prestssetri Péturs til margra ára og bústað. Biskupinn yfir Íslandi, herra Karl Sigurbjörnsson, jarðsöng og þjónaði ásamt sr. Hjálmari Jónssyni, sr. Kristjáni Vali Ingólfssyni og sr. Pálma Matthíassyni. Á Laufási þjónuðu þeir sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, og sr. Gylfi Jónsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir