Þjófafoss

Gísli Sigurðsson

Þjófafoss

Kaupa Í körfu

Þjófafoss í Þjórsá, Hekla í baksýn. FORSÆTISRÁÐHERRA var gagnrýndur á Alþingi í gær fyrir að ætla með frumvarpi um vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar að breyta þjóðlendu í séreignarland og um leið nýtingarrétti Landsvirkjunar í eignarrétt. Frumvarpið hefur verið lagt fram tvisvar sinnum áður. Forsaga málsins er sú að þegar Landsvirkjun var stofnuð árið 1965 var stofnframlag ríkisins m.a. vatnsréttindi vegna 210 MW virkjunar í Þjórsá við Búrfell og land sem til þurfti vegna virkjunarinnar. Nú hefur óbyggðanefnd hins vegar úrskurðað að svæðið teljist þjóðlenda og eignartilkalli Landsvirkjunar var hafnað. MYNDATEXTI: Þjófafoss í Þjórsá - Stofnframlag ríkisins til Landsvirkjunar árið 1965 var m.a. vatnsréttindi í Þjórsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar