Alþingi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

HART var deilt um nýtt frumvarp þess efnis að náttúruauðlindir Íslands verði skilgreindar sem þjóðareign í stjórnarskrá í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær. Guðjón Arnar Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, sagði ekki hægt að lesa annað úr frumvarpinu en að núverandi kvótakerfi yrði fest í sessi MYNDATEXTI Hvíslað í öllum hornum Mögulegar stjórnarskrárbreytingar hafa valdið óróa á Alþingi og ætla má að málið taki sinn tíma í meðferð þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar