Líkan af Rifshöfn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Líkan af Rifshöfn

Kaupa Í körfu

SIGLINGASTOFNUN Íslands leggur til að innsigling í Rifshöfn á Snæfellsnesi verði breikkuð og dýpkuð í sveig innan við Rifið og Töskuna. Erfiðasta hluta hennar verði skýlt með brimvarnargarði á Rifinu út undir Töskuvitann. Eftir þær breytingar verður hafnarmynnið komið út að Tösku. Kostnaður er áætlaður um 860 milljónir miðað við 120 metra langan viðlegukant. MYNDATEXTI Hafnargerð Líkanið af höfninni var byggt í mælikvarðanum 1:60. Líkanið var látið ná út á 25 metra dýpi þannig að þeir landfræðilegu þættir sem móta ölduna í og við höfnina hefðu sín áhrif eins og í náttúrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar