Ottó Geri Borg og Ómar Örn
Kaupa Í körfu
FYRSTA íslenska hrollvekjan í fullri lengd gæti birst í bíóhúsum hérlendis á næsta ári ef allt gengur að óskum. Það eru Ómar Örn Hauksson og Ottó Geir Borg sem skrifuðu handritið að myndinni sem ber heitið Rauð jól. "Myndin fjallar um hóp af ungu fólki sem fer á meðferðarheimili uppi á hálendinu um jólin og verður óvart fyrir því að vekja upp vondar vættir," segir Ómar. MYNDATEXTI Handritshöfundar Ottó Geir Borg og Ómar Örn Hauksson eru miklir splatter-myndaaðdáendur og skrifuðu handritið að Rauðum jólum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir