Ottó Geri Borg og Ómar Örn

Sverrir Vilhelmsson

Ottó Geri Borg og Ómar Örn

Kaupa Í körfu

FYRSTA íslenska hrollvekjan í fullri lengd gæti birst í bíóhúsum hérlendis á næsta ári ef allt gengur að óskum. Það eru Ómar Örn Hauksson og Ottó Geir Borg sem skrifuðu handritið að myndinni sem ber heitið Rauð jól. "Myndin fjallar um hóp af ungu fólki sem fer á meðferðarheimili uppi á hálendinu um jólin og verður óvart fyrir því að vekja upp vondar vættir," segir Ómar. MYNDATEXTI Handritshöfundar Ottó Geir Borg og Ómar Örn Hauksson eru miklir splatter-myndaaðdáendur og skrifuðu handritið að Rauðum jólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar