CVC og Industria gera samning um uppbyggingu á Írlandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

CVC og Industria gera samning um uppbyggingu á Írlandi

Kaupa Í körfu

INDUSTRIA, félag Guðjóns Más Guðjónssonar, sem oft er kenndur við OZ, og Magnet Networks, félag í eigu CVC á Íslandi sem er í eigu Kenneths Petersons, fyrrum aðaleiganda Norðuráls og Og Vodafone, munu í desember byrja að veita íbúum Dyflinnar þjónustu á sviði stafrænnar tækni. Fyrirtækin skrifuðu í gær undir samning þess efnis að Industria mundi byggja upp breiðbandskerfi stafræns sjónvarps í Dyflinni fyrir Magnet Networks. Í verkefninu felst tenging heimila við ljósleiðaranet og gangsetning stafrænnar efnisveitu. MYNDATEXTI: Samningar í höfn Erlingur Guðmundsson, rekstrarstjóri Industria, Guðjón Már, framkvæmdastjóri Industria, og Kenneth Peterson, eigandi CVC.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar