Skóflustunga vegna nýs safnaðarheimilis Kópavogskirkju

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skóflustunga vegna nýs safnaðarheimilis Kópavogskirkju

Kaupa Í körfu

UM fjörutíu fermingarbörn tóku fyrstu skóflustunguna að nýju safnaðarheimili Kársnessóknar í gær. Athöfnin hófst í Kópavogskirkju með söng og ávörpum. Þaðan var gengið að lóð safnaðarheimilisins við Hamraborg þar sem Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, blessaði byggingarreitinn og alla þá sem að byggingunni koma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar