Sveinbjörn Björnsson, Maryam Khodayar og Hjalti Franzson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sveinbjörn Björnsson, Maryam Khodayar og Hjalti Franzson

Kaupa Í körfu

Í Borgarfirði var áður jarðskjálftabelti sem varð til af sömu orsökum og jarðskjálftabeltið á Suðurlandi. Sprungur í bergi í Borgarfirði líkjast skjálftasprungum á Suðurlandi. Sumar þeirra hafa opnað leiðir fyrir innskot kviku og ráðið miklu um hringrás jarðhita. Skjálftabeltið á Suðurlandi virðist færast suður með tíma. Það hefur skilið eftir sig sprungur í uppsveitum Árnessýslu sem skýra mikinn jarðhita þar. Þetta er meðal niðurstaðna úr verkefni sem kallað er rannsókn á bergsprungum og unnið hefur verið að undanfarin ár. MYNDATEXTI: Sprungurannsóknir - Jarðvísindamennirnir Sveinbjörn Björnsson, Maryam Khodayar og Hjalti Franzson hafa unnið að grunnrannsóknum á sprungum í Borgarfirði og á Suðurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar