Jón karl Ólafsson og Stuart Matthews

Jón karl Ólafsson og Stuart Matthews

Kaupa Í körfu

Við skulum fyrst hafa í huga þegar flugöryggi er annars vegar að í þeim málum gerist ekkert á einni nóttu. Rannsóknir á því sem farið hefur úrskeiðis, tölur sem sýna hvort einhver ákveðin tilhneiging til hættuástands er á ferðinni og úrvinnsla sem leitt getur til endurbóta, allt tekur þetta tíma en færir okkur að lokum ávinning í færri slysum. Þetta segir Stuart Matthews, yfirmaður alþjóða flugöryggisstofnunarinnar Flight Safety Foundation, en hann var í stuttri heimsókn hérlendis á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar