Ragnar Kjartansson
Kaupa Í körfu
SAMVISKUBIT og eftirsjá eru tilfinningar sem Ragnar Kjartansson listamaður hefur alltaf verið heillaður af og hafa þær veitt honum innblástur í gegnum tíðina. Á fimmtudaginn opnar hann sýninguna Samviskubit í gallerí i8 á Klapparstíg þar sem hann mun sýna myndbandsverk og málverk. "Þessi sýning er einhvers konar expressjónísk og rómantísk tilfinning. Ég sýni eitt myndbandsverk og nokkur málverk sem eru næstum eins og persónur í myndbandsverkinu," segir Ragnar og bætir við að myndbandið sé samt hálfgert málverk og því líti hann á þetta sem málverkasýningu. MYNDATEXTI: Samviskubit - Ragnar hefur aldrei haldið eiginlega málverkasýningu áður en segist þó hafa gaman af því að mála.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir