Samningur um byggingu tónlistarhúss við Austurhöfn
Kaupa Í körfu
"ÉG óska ykkur til hamingju með þennan mikilvæga dag, þetta er mikill gleðidagur," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra þegar samningur milli Portus-hópsins, sem átti vænlegasta tilboðið í hönnun, byggingu og rekstur tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Reykjavíkurhöfn, og Austurhafnar-TR ehf., framkvæmdafélags í eigu ríkis og borgar um byggingu tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar, var undirritaður við hátíðlega athöfn í Ráðherrabústaðnum í gær. Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Portus hf., Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Stefán P. Eggertsson, stjórnarformaður Austurhafnar-TR ehf., og Stefán Hermannsson, framkvæmdastjóri Austurhafnar. Við undirskriftina voru einnig viðstaddir þeir Úlfar Örn Friðriksson, framkvæmdastjóri Landsafls hf., og Stefán Þórarinsson, stjórnarformaður Nýsis hf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir