Göndulbein

Jón H. Sigurmundsson

Göndulbein

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn - Sigurður Sigurðarson dýralæknir, Tilraunastöðinni Keldum/Landbúnaðarstofnun, afhenti Barböru Guðnadóttur menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss göndulbein úr rostungi til varðveislu í væntanlegu náttúrugripasafni í Sveitarfélaginu Ölfusi. Bein þetta fann ungur maður, Atli Rúnar Bjarnason, í malarhlassi sem tekið var úr malarnámum í Lambafelli við Þrengslaveg í Ölfusi. MYNDATEXTI: Söfn - Sigurður Sigurðarson, dýralæknir að Keldum, afhendir Barböru Guðnadóttur, menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss, göndulbein úr rostungi, með þeim á myndinni er Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar