Anna Sigríður Valgeirsdóttir

Jón Sigurðsson

Anna Sigríður Valgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Blönduós - Árshátíð Grunnskólans á Blönduósi var haldin um helgina og var fjölbreytt að vanda. Krakkarnir sýndu leikritið frænku Kalla eftir Stefán Sturlu Sigurjónsson. Tvær hljómsveitir komu fram sem tengjast skólanum en það voru Íbúfen og Polyester. Hápunktur áshátíðarinnar var hin geysivinsæla Blönduvisjón-söngvarakeppni. Hefur hún verið haldin í áratugi og skilað út í samfélagið mörgum frambærilegum tónlistarmönnum. Í ár stóð Anna Sigríður Valgeirsdóttir nemandi í 8. bekk uppi sem sigurvegari í þessari söngvarakeppni og söng hún lagið "Hjá þér" sem Sálin hefur gert vinsælt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar