Sólheimar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólheimar

Kaupa Í körfu

Blásið hefur verið til heilmikillar menningarveislu á Sólheimum nú í sumar með tónleikum og fjölda sýninga, jafnt úti við sem inni. Ráðgert er að gera slíka veislu að árlegum viðburði hér eftir. Silja Björk Huldudóttir og Ragnar Axelsson heimsóttu Sólheima, skoðuðu hinar ólíku sýningar sem þar eru og fræddust um starfið á staðnum undir handleiðslu séra Birgis Thomsen og Guðmundar Ármanns Péturssonar framkvæmdastjóra. MYNDATEXTI: Í Miðgarðstjaldinu leynast ýmsar kynjaverur, þeirra á meðal brosandi útskornar kindur, eldspúandi dreki og býfluga mótuð í þæfðri ull. Þessi káti tréálfur situr í makindum sínum og dorgar eftir fiski.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar