Ísafjörður

Halldór Sveinbjörnsson

Ísafjörður

Kaupa Í körfu

REYNT verður að ná þverpólitískri samstöðu um aðgerðir vegna vanda sem blasir við í atvinnu- og byggðamálum Vestfirðinga. Þingmenn úr kjördæminu, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, komu saman í gær til að ræða ályktun borgarafundarins á Ísafirði sl. sunnudag. Ætla þeir að hittast aftur í dag. Fram kom í máli Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, á Alþingi í gær að ríkisstjórnin mundi í dag ræða þessi vandamál. Sagðist Geir geta fullvissað þingheim um, að fullur vilji væri af hálfu ríkisstjórnarinnar til að fara yfir þessi mál með þeim hætti að það skilaði árangri fyrir Vestfirði. MYNDATEXTI: Áhyggjur - Á fundi á Ísafirði á sunnudag var lýst áhyggjum af stöðunni á Vestfjörðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar