Kasaun Henry

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kasaun Henry

Kaupa Í körfu

Á hverjum degi spilar skákmeistari á píanóið í stigaganginum til hliðar við bókaverslun Máls og menningar. Um kvöldið teflir hann á Skákhátíðinni. Pétur Blöndal talaði við Kasaun Henry um uppvöxt í Harlem, fórnir og skákkennslu á Íslandi. MYNDATEXTI: "Skákin opnaði mér nýjan heim og tónlistin líka," segir Kasaun Henry.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar