Gallup og ljósvakamiðlar gera áhorfsmælinga samning

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gallup og ljósvakamiðlar gera áhorfsmælinga samning

Kaupa Í körfu

LJÓSVAKAMIÐLARNIR 365 miðlar, Ríkisútvarpið og Skjárinn undirrituðu í gær samkomulag við Capacent Gallup um að hafnar verði rafrænar mælingar á sjónvarpsáhorfi og útvarpshlustun á þessu ári. Samkvæmt samkomulaginu verður gerður samningur um framkvæmd mælinganna til sex ára, eða til ársins 2012. Rafræn mæling á sjónvarpsáhorfi og útvarpshlustun fer þannig fram að fólk ber lítið mælitæki á sér er nemur hljóðmerki sem sent er samhliða útsendingum ljósvakamiðlanna. Þetta auðkenni er falið inni í útsendingunum þannig að mannseyrað greinir það ekki og það truflar ekki útsent efni, segir í fréttatilkynningu. Mæling -

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar