Mývatn undarlegar ísnálar

Birkir Fanndal Haraldsson

Mývatn undarlegar ísnálar

Kaupa Í körfu

Í ÞÍÐVIÐRINU að undanförnu hafa orðið til krapablár víða, sumar stórar og hættulegar mönnum og skepnum, aðrar smáar og meinlausar. enginn myndatexti. ( Undarlegar ísnálar Mývatnssveit - Í þíðviðrinu að undanförnu hafa orðið til krapablár víða, sumar stórar og hættulegar mönnum og skepnum, aðrar smáar og meinlausar. Á myndinni er líkast því að ísskænið hafi brotnað upp og reyst sig til að mótmæla ótímabærri vorkomunni en storknað jafnharðan. Myndin er tekin á Hlíðardal nærri Skarðsseli, en um þann stað orkti skáldkonan Bína Björns um 1896 þá heimilismaður í Reykjahlíð, fagurt kvæði sem endar á vísunni: Ég elska hér bæði hraun og hól og himin sem yfir öllu hvílir, hlíðanna gula og græna kjól gnípu ljósa sem dalnum skýlir, ég sakna einskis og óska mér með ástvinum stöðugt að búa hér )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar