Baugsmálið - Jón H. Snorrason

Ragnar Axelsson

Baugsmálið - Jón H. Snorrason

Kaupa Í körfu

Enginn afsláttur var veittur frá þeirri reglu að rannsaka bæði það sem horfði til sýknu og sakfellis meðan á rannsókn Baugsmálsins stóð, sagði Jón H. Snorrason þegar hann gaf skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. "Mér finnst þetta eins og að bera saman epli og appelsínur," sagði Jón þegar Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, spurði hvers vegna líkindi í tengslum Nordica í Flórída og Simons Agitur í Danmörku hefðu ekki verið könnuð. MYNDATEXTI: Stýrði - Jón H. Snorrason sagði að hvorki stjórnmálamenn né embættismenn hefðu haft samband við sig vegna rannsóknarinnar á Baugsmálinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar