Í Heiðmörk

Í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

BETUR fór en á horfðist þegar um 300 lítrar af dísilolíu láku niður á svonefndan Strípsveg í Heiðmörk í gær. Óhappið varð þegar ökumaður vörubíls var að taka beygju á veginum. Ferð bílsins tengdist framkvæmdum Kópavogsbæjar við vatnslögn í Heiðmörk MYNDATEXTI Gunnar Örn Pétursson frá SHS var meðal þeirra sem tóku þátt í aðgerðum til að fjarlægja olíumengaðan jarðveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar