Vallaskólaleiðin

Vallaskólaleiðin

Kaupa Í körfu

Þetta gengur út á það að við stokkum upp alla íslenskukennslu í árganginum, breytum kennsluháttunum og vinnum upp ný kennslugögn. Við fórum út í þetta af því að krakkar eru oft hundleiðir í skólanum en með þessu náum við að fá hvern og einn til að vinna eftir eigin markmiðum," segir Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir. Hún, ásamt Guðbjörgu Grímsdóttur, kennir íslensku í 9. og 10. bekk Vallaskóla á Selfossi eftir ákveðinni leið sem nefnd hefur verið Vallaskólaleiðin og unnin var eftir hugmynd Guðbjargar Dóru. MYNDATEXTIGuðbjörg Grímsdóttir og Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir, íslenskukennarar við Vallaskóla á Selfossi, með kennslugögn Vallaskólaleiðarinnar fyrir framan sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar