Gauja Dögg Hauksdóttir

Billi/Brynjar Gunnarsson

Gauja Dögg Hauksdóttir

Kaupa Í körfu

Aukið læsi almennings á arkitektúr væri til bóta Guja Dögg Hauksdóttir nam arkitektúr í Danmörku og var með í að byggja upp námið þegar því var breytt fyrir nokkru. Í viðtali við Hildi Friðriksdóttur segir hún það hafa komið sér á óvart hversu mikið bil er á milli arkitekta og almennings hér á landi. MYNDATEXTI: Mest heillandi við íslenskan arkitektúr finnst Guju Dögg Hauksdóttur vera að laga arkitektúrinn að hinu séríslenska í stað þess að yfirfæra hingað erlendan arkitektúr óbreyttan. Dæmi um góða hönnun segir hún vera dælustöðvarnar sem eru við strandlengjuna í Reykjavík. Gauja Dögg Hauksdóttir, arkitekt,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar