Liðveisla

Svanhildur Eiríksdóttir

Liðveisla

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Við erum miklar vinkonur og sjáum ekki annað en að vináttan eigi eftir að haldast þótt ég myndi hætti í liðveislunni. Þó að við séum ekki alltaf saman þá tölum við mikið saman í tölvunni þess á milli," sagði Ingibjörg Ósk Erlendsdóttir, en hún hefur í 4 ár sinnt liðveislu við fatlaða stúlku, Írisi Ösp Símonardóttur. Stuðningurinn hefur að mestu leyti tengst námsárum Ingibjargar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja en nú er hún útskrifuð og heldur samt liðveislunni áfram. MYNDATEXTI Félagsleg liðveisla Mikill vinskapur hefur myndast á milli Ingibjargar Óskar Erlendsdóttur og Írisar Aspar Símonardóttur síðustu fjögur árin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar