Sagnakvöld

Reynir Sveinsson

Sagnakvöld

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNI var á Sagnakvöldi sem haldið var í Community Center á Keflavíkurflugvelli þegar eitt ár var liðið frá því herinn fór. Community Center er samkomuhús sem staðsett er í miðju íbúðahverfi fyrrum hermanna. Þetta var sjöunda sagnakvöldið sem Sigrún Franklín hefur skipulagt í samráði við Leiðsögumenn Reykjaness. Að þessu sinni var eingöngu fjallað um mannlíf tengt veru hersins á vellinum og samskiptum við bæjarbúa á Suðurnesjum. MYNDATEXTI Lagið tekið á Sagnakvöldi. Talið frá vinstri: Margrét Íris Sigtryggsdóttir, Sigrún Franklín, Dagbjört Óskarsdóttir og Kristján Pálsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar