Dýralæknar

Dýralæknar

Kaupa Í körfu

Fyrir tveimur árum komumst við að því að engin okkar hafði lengur áhuga á því að vinna einsömul og okkur langaði líka til að vinna á stað þar sem aðstaðan væri eins og okkur dreymir um. Við ákváðum því að slá til og byggja okkar eigin dýralæknamiðstöð," segir Ellen Ruth Ingimundardóttir dýralæknir sem er ein þeirra þriggja kvenna sem hafa ráðist í það stórvirki að byggja 300 fermetra dýralæknamiðstöð í Grafarholtinu þar sem eingöngu verður hugað að smádýrum. Hinar tvær eru þær Steinunn Geirsdóttir og Sif Traustadóttir. MYNDATEXTI: Dýrakonur - Tíkin Snotra, hundurinn Brósi og kötturinn Snæfríður í heimsókn hjá dýralæknunum Ellen, Sif og Steinunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar