Grace Kelly á Íslandi.

Kristján Örn Elíasson

Grace Kelly á Íslandi.

Kaupa Í körfu

"Við höfum reynt að komast yfir að sjá mikið, á mjög stuttum tima," sagði Grace Kelly, furstafrú af Monaco og fyrrverandi kvikmyndaleikkona, þegar Morgunblaðið náði tali af henni við Geysi, skömmu áður en hún fór að landi brott, og spurði hana hvaða áhrifum hún hefði orðið fyrir á Íslandi. MYNDATEXTI: Tjaldið þar sem miðdegisverðurinn var snæddur. Lengst til vinstri er Grace Kelly að kvikmynda. Hesturinn gerði sig heimakominn að sögn. Sú sem stendur fyrir framan hann er Caroline. Fyrirr ofan má sjá hellisopið, þar sem mannabústaður var í upphafi aldarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar