Heimilisfræði undir berum himni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heimilisfræði undir berum himni

Kaupa Í körfu

Ekkert kennslueldhús er við Laugarnesskóla en Guðmundur lætur það ekki á sig fá. Í febrúar var hann með tilraunakennslu utanhúss í heimilisfræðum fyrir 5. bekk og í kjölfarið var óskað eftir svipaðri dagskrá fyrir yngri bekkina. Á mánudag var komið að nemendum í 2. bekk og poppuðu þeir yfir kolum í góða veðrinu en í næstu viku grilla þeir pylsur í brauðdeigi. MYNDATEXTI Poppað í blíðunni Rúmlega 60 krakkar í 2. bekk Laugarnesskóla poppuðu á grilli á skólalóðinni og Guðmundur Finnbogason kennari fylgdist vel með

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar