Arna Sigríður Albertsdóttir og fjölskylda

Arna Sigríður Albertsdóttir og fjölskylda

Kaupa Í körfu

"ÉG man mjög óljóst eftir slysinu og atburðum næstu daga á eftir. En ég fann það strax í brekkunni þegar ég rankaði við mér að ég hafði enga tilfinningu í neðri hluta líkamans," segir Arna Sigríður Albertsdóttir, sem 30. desember sl. slasaðist mjög alvarlega á skíðum í Geilo í Noregi. Arna var í æfingaferð með hópi frá skíðafélagi Ísafjarðar þegar hún fór út af skíðabrautinni og rakst á tré. MYNDATEXTI: Í faðmi fjölskyldunnar - Arna Sigríður ásamt foreldrum sínum, Sigfríði Hallgrímsdóttur og Alberti Óskarssyni, og eldri bróður, Óskari Ágústi, á Endurhæfingardeild Landspítalans við Grensás.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar