Húbert Nói

Einar Falur Ingólfsson

Húbert Nói

Kaupa Í körfu

VESTUR-ÍSLENSKI geimfarinn Bjarni Tryggvason, breski tónlistarmaðurinn Howie B og íslenski myndlistarmaðurinn Húbert Nói Jóhannesson koma allir við sögu á nýrri plötu, Music for astronauts and cosmonauts, sem kom út í Austurríki fyrir stuttu. "Þessi samvinna hófst þegar Howie var staddur hér á landi fyrir um það bil tíu árum. Hann heyrði tónlist sem ég hafði gert og vildi í kjölfarið gera einhverja músík með mér, sem var auðvitað svolítil upphefð fyrir mig," segir Húbert, sem hefur lengi fengist við tónlist samhliða myndlistinni. MYNDATEXTI: Listamaður - Húbert heillaðist af geimferðum Bjarna Tryggvasonar fyrir áratug síðan og samdi um þær tónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar