Jónas Hallgrímsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

SÝNING um Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúrufræðing, var í gær opnuð í Amtsbókasafninu á Akureyri. Í haust verða 200 ár frá fæðingu Jónasar og þess er minnst á margvíslegan hátt; sýningin sem opnuð var í gær er hluti fjölbreyttrar dagskrár vegna afmælisins. MYNDATEXTI: Ég bið að heilsa! - Meðal þess sem hægt er að njóta á sýningunni í Amtsbókasafninu á Akureyri er að heyra ljóð Jónasar lesin upp í heyrnartólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar