Náttúruhamfarir jarðhræringar í Leirhnjúk og á Kópaskeri 1976.
Kaupa Í körfu
Náttúruhamfarir jarðhræringar í Leirhnjúk og á Kópaskeri 1976. Í Túngjánni Sturla bóndi Sigtriggsson í Keldunesi stendur þarna ofan í sprungu sem myndaðist í túninu hjá honum og er hún allt að 1,5 metrar á breidd, mannhæðar djúp og hundrað metra löng, en upp úr sprungunni vellur víða 40 stiga heitt vatn. Sturla stendur þarna á syllu í gjánni þar sem 40 stiga heitt vatn bullar undir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir