Erling Erlingsson

Erling Erlingsson

Kaupa Í körfu

Erling Erlingsson er fæddur í Reykjavík 1962 og uppalinn í höfuðborginni. Hann starfar sem framkvæmdastjóri sjálfseignarstofnunarinnar Iðnmenntar eða IÐNÚ og stjórnar bókaútgáfu stofnunarinnar en hann er auk þess einn af hvatamönnum þess að gera síðasta vetrardag að Degi iðn- og starfsmenntunar. Erling er cand.mag. í bókmenntafræði frá Árósaháskóla í Danmörku þaðan sem hann lauk námi árið 1990. Hann á tvö börn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar