Ævar Örn Jósepsson rithöfundur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ævar Örn Jósepsson rithöfundur

Kaupa Í körfu

Tvær góðar en gjörólíkar glæpasögur hafa haldið mér frá verki að undanförnu, önnur íslensk, hin færeysk. Sú færeyska er að sjálfsögðu Krossmessa Jógvans Isaksens, en Jógvan hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér síðan ég las um hina ljúfu, færeysku sumarnótt og gráan október í sömu eyjum fyrir alltof mörgum árum. Það veldur mér reyndar örlitlum vonbrigðum að Jógvan virðist vera farinn að færa sig uppá raunsæis- og samfélagsrýnisskaftið í þessari nýjustu bók sinni um afrek blaðamannsins knáa, Hannis Martinsson (svar Færeyja við þeim Sam Spade og Philip Marlowe). MYNDATEXTIÆvar Örn Tvær bækur halda Ævari Erni frá verki um þessar mundir, Krossmessa Jógvans Isaksens og Hið stórfenglega leyndarmál heimsins eftir Steinar Braga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar