Sundabraut
Kaupa Í körfu
ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna starfshóp sem fari yfir hugmyndir forsvarsmanna Faxaflóahafna um að Faxaflóahafnir taki að sér að leggja Sundabraut í einum áfanga. Geir H. Haarde forsætisráðherra átti fund með fulltrúum Faxaflóahafna í gær þar sem ræddar voru hugmyndir um að þær leggi Sundabraut. Á fundinum voru einnig Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra. MYNDATEXTI Viðræður Niðurstaða fundarins í gær var að setja á fót starfshóp til að fara yfir hugmyndir Faxaflóahafnar. Á myndinni eru Bolli Þór Bollason ráðuneytisstjóri (lengst til vinstri), Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra, Geir H. Haarde forsætisráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Björn Ingi Hrafnsson, formaður stjórnar Faxaflóahafna, og Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Faxaflóahafna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir