Íslandsmót í iðngreinum
Kaupa Í körfu
ALMENNINGI gafst kostur á að fylgjast með verkum iðnnema verða til í Kringlunni í gær þegar Íslandsmót iðnnema var haldið, á degi iðn- og starfsmenntunar. Markmiðið er að auka sýnileika iðn- og starfsmenntunar, bæta ímynd greinanna og kynna þær fyrir almenningi. Alls tóku 75 iðnnemar þátt og keppt var í ellefu iðngreinum, s.s. trésmíði, rafvirkjun, dúklagningum, múrverki, hárgreiðslu, snyrtifræði og grafískri miðlun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir