Fánar

Jón H. Sigurmundsson

Fánar

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn | Kennsla var brotin upp á yngsta stigi Grunnskólans í Þorlákshöfn í eina viku. Unnið var með fjölmenningu í fimm aldursblönduðum hópum. Löndin sem tekin voru fyrir eru: Taíland, Filippseyjar, Rúmenía, Rússland, Litháen, Pólland og Ísland. Þessi lönd urðu fyrir valinu vegna þess að í þessum bekkjum eru nemendur frá þeim öllum. Í hópunum fimm var tekið fyrir mismunandi þema og blandað saman fróðleik og skemmtun. MYNDATEXTI Fánahópurinn Hér má sjá fána landanna sjö og stolta fulltrúa þeirra landa sem að baki þeim standa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar