Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Heimilið er hjarta hverrar fjölskyldu, höllin sem er umgjörð hversdagslífsins. Unnur H. Jóhannsdóttir leit inn til handverksparsins Sigríðar Gunnarsdóttur og Vignis Inga Garðarssonar sem hafa á tveimur árum breytt fokheldu í heimilislega höll og lagt hug og hönd í verkið. MYNDATEXTI Arinninn er í miðju heimilisins, líkt og hjarta. Sigríður stillir fallegu húsmununum, sem flestir eru úr gleri, upp svo úr verði samræmi en samt einstakt og persónulegt. Hún leikur sér oft skemmtilega með form, liti og litla skrautmuni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar