Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Heimilið er hjarta hverrar fjölskyldu, höllin sem er umgjörð hversdagslífsins. Unnur H. Jóhannsdóttir leit inn til handverksparsins Sigríðar Gunnarsdóttur og Vignis Inga Garðarssonar sem hafa á tveimur árum breytt fokheldu í heimilislega höll og lagt hug og hönd í verkið. MYNDATEXTI Vignir og Sigríður ásamt Pjakki, heimasætuhundinum, við borðstofuborðið. Húsfreyjan er að sjálfssögðu byrjuð að búa til páskaskreytingarnar en hún segir svart og hvítt vera vinsælt núna með páskalitunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar